Í hljómsveitinni eru auk hans Buzz Osbourne úr The Melvins, Trevor Dunn sem var með honum í Mr. Bungle og trommuhetjan Dave Lombardo úr Slayer. Lagalistinn á The Director's Cut er eftirfarandi (tekið beint af wiki):
- "The Godfather" (Nino Rota) – 2:45
- "Der Golem" (Karl Ernst Sasse) – 2:38
- "Experiment in Terror" (Henry Mancini) – 2:40
- "One Step Beyond" (Harry Lubin) – 2:57
- "Night of the Hunter (Remix)" (Walter Schumann) – 0:58
- "Cape Fear" (Bernard Herrmann) – 1:49
- "Rosemary's Baby" (Krzysztof Komeda) – 3:20
- "The Devil Rides Out (Remix)" (James Bernard) – 1:37
- "Spider Baby" (Ronald Stein) – 2:25
- "The Omen (Ave Satani)" (Jerry Goldsmith) – 1:49
- "Henry: Portrait of a Serial Killer" (Robert McNaughton) – 3:07
- "Vendetta" (John Barry) – 2:03
- Untitled – 0:05
- "Investigation of a Citizen Above Suspicion" (Ennio Morricone) – 4:00
- "Twin Peaks: Fire Walk with Me" (Angelo Badalamenti) – 3:28
- "Charade" (Henry Mancini) – 3:04
Það er ótrúlega gaman að hlusta á þessa plötu. Rosemary's Baby hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér.
Ég ætla að linka það, fyrir áhugasama:
Rosemary's Baby
3 comments:
Vitanlega uppfyllir færslan kröfur og er nokkuð áhugaverð. "Rosemary's Baby" lagið er ansi skemmtilegt...
þetta er ein af uppáhaldsplötunum mínum. síðustu tvö lögin eru fokking sjúk.
Fersk og skemmtileg færsla. 4 stig.
Post a Comment